Karfan þín er tóm
 
Staða á vöru:
  • Væntanlegt
    Ekki til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 1SFA897105R7000

PSE45-600-70 mjúkræsir
Afl: 22kW við 400V
Málstraumur: 45A
Spenna: 208-600V AC

PSE mjúkræsar eru hannaðir til þessa að mæta helstu körfum iðnaðarins. Ræsarnir sameina varnir og innbyggt framhjáhlaup í fyrirferðalítilli hönnun. Mögulegt er að stýra ræsunum með lyklaborði eða yfir (fieldbus) net.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Mjúkræsir
Kennilína PSE
Gerð PSE45-600-70
Hæð 245 mm
Breidd 90 mm
Dýpt 185 mm
Málstraumur 45 A
Málspenna AC 208-600 V
Afl (400V) 22 kW
Stýrispenna AC 100-250 V
Stýrispenna DC 24 V