Karfan þín er tóm

Fréttir

ABB hraðastýringar á lager föstudagur, 22. júlí 2022
Að geta reitt sig á stöðugan árangur og skilvirkni í rekstri er eitthvað sem er óskandi að geta tekið sem sjálfsögðum hlut. ABB hraðastýringar eru framleiddar með allt þetta í huga og byggir ABB á meira en 40 ára reynslu við framleiðslu og þjónustu hraðastýringa fyrir viðskiptavini.
Við höfum tekið á lager tromlu fyrir tjaldsvæði frá AS-Schwabe. 25m af 3G2,5 kapli á hentugri tromlu sem ætti að vera til í hverjum ferðavagni.
Nýjar vörur á lager - Hombli ljósaperur þriðjudagur, 17. maí 2022
Gefðu lífinu lit með snjallljósaperum frá Hombli. Fáanlegar í E14, E27 og GU10, bæði í dimmanlegum Soft White perum og einnig í perum sem gefa þér möguleikann á að stilla birtuna í 16 milljón mismunandi litbrigðum.
Hombli utandyra snjallmyndavélar eru kjörnar á öll snjöll heimili eða vinnustaði. Þær bjóða upp á Full HD 1080p myndgæði með 90° sjónsviði og tveggja manna tal svo þú getur talað við þann sem stendur fyrir framan myndavélina fyrir utan hjá þér.
Hombli snjallmyndavélar eru kjörnar á öll snjöll heimili eða vinnustaði. Þær bjóða upp á Full HD 1080p myndgæði með 130° sjónsviði, tveggja manna tal, möguleikann að fylgjast með hvað gerist á heimilinu eða vinnustaðnum í beinni útsendingu.
Mánudaginn 9. maí verður haldin fræðslu- og kynningarfundur á Stórhöfða 27 í húsakynnum Rafmennt og verður fundinum streymt á netinu.
Hombli snjalldyrabjallan er góður kostur þegar kemur að því að snjallvæða heimilið.
Húsavíkurkirkja uppljómuð miðvikudagur, 13. apríl 2022
Í miðju bæjarstæði Húsavíkur við Garðarsbraut 11 stendur Húsavíkurkirkja glæsileg og uppljómuð með Uplight lömpum frá Meyer Lighting.
Yfirspennuvarnir frá Phoenix Contact þriðjudagur, 12. apríl 2022
Með breyttu veðurfari hérlendis undanfarin ár hefur orðið fjölgun á eldingum. Ert þú með yfirspennuvarnir í lagi hjá þér? Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval yfirspennuvarna frá Phoenix Contact.
Johan Rönning, Vatn & veitur og Sindri, hafa opnað glæsilega verslun í nýju húsnæði við Austurveg 69 á Selfossi. „Viðskiptavinir okkar hafa beðið spenntir eftir þessum tímamótum og við erum mjög ánægð að geta komið til móts við þeirra þarfir. Unnið hefur verið að opnun undanfarið ár og við erum mjög spennt fyrir að stimpla okkur enn frekar inn á Suðurlandi, framundan er mikill uppgangur og kraftur í sveitarfélaginu og við viljum vera þar sem viðskiptavinirnir okkar eru.“ segir Anný Björk Guðmundsdóttir, rekstrarstjóri nýrrar verslunar.