Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan, metnaðarfullan og harðduglegan söluráðgjafa á lýsingarsviði í höfuðstöðvar fyrirtækisins að Klettagörðum í Reykjavík.
Jólakveðja
Frétt birt fimmtudagur, 10. desember 2020
Ágæti viðskiptavinur,
Undir eðlilegum kringumstæðum hefðum við í dag haldið árlegt jólahangikjöt okkar í Klettagörðum. Núverandi aðstæður bjóða því miður ekki upp slíkan kost..