Karfan þín er tóm

Fréttir

Málstofa Johan Rönning og ABB - Dagskrá föstudagur, 2. júní 2023
Þriðjudaginn 13.júní bjóða Johan Rönning og ABB upp á málstofu þar sem við sjáum framtíðarsýn ABB í heimi umbreytinga og tækniþróunar. Á þessari málstofu gefum við hvetjandi innsýn í nýjar lausnir á ýmsum spennandi sviðum.
Á dögunum var sett upp ný keppnislýsing í íþróttahöllina í Hlíðarenda, Origo höllin. Fyrir valinu varð SIGMA lampinn frá GREENLED í Finnlandi.
Phoenix Contact 100 ára. fimmtudagur, 1. júní 2023
Phoenix Contact fagna um þessar mundir 100 ár. Phoenix Contact var stofnað 1923 og byrjaði þá sem endursölufyrirtæki.
Nýr lýsingarbúnaður í Laugardalshöll miðvikudagur, 3. maí 2023
Nýverið var klárað að endurnýja lýsingarbúnað í Laugardalshöll.
Push-X raðtengi þriðjudagur, 2. maí 2023
Nú er komin ný kynslóð af raðtengjum á lager, frábær tengi sem spara mikinn tíma í tengingu.
Ferðavörur fyrir sumarið. þriðjudagur, 2. maí 2023
Nú þegar sumarið er gengið í garð þá er ekki laust við að láta sig dreyma um bjartar nætur og fallegt útsýni á ferðalögum um landið okkar.
VIZULO Colibri götuljós föstudagur, 31. mars 2023
VIZULO Colibri er nettur lampi sem kemur í ljósgráum lit og hentar fyrir 4-6 metra ljósastaura.
Þilofnar í miklu úrvali föstudagur, 31. mars 2023
Ertu á leið í breytingar heimafyrir eða í bústaðnum, við eigum gríðalegt úrval þilofna frá TEGO og PAX þar sem allir ættu að finna þilofn við sitt hæfi.
Nýtt frá ABB í apríl föstudagur, 31. mars 2023
Höfum tekið á lager þessa nýju tveggja stúta rofadós frá ABB
Spennandi spennur þriðjudagur, 14. mars 2023
Höfum tekið í sölu virkilega sniðugar barkafestingar. Þær eru sérhannaðar til að festa barka í steypta veggi/gólf þegar búið að fræsa.