Karfan þín er tóm

Fréttir

Jólahangikjöt Johan Rönning þriðjudagur, 5. desember 2023
Í desember bjóðum við viðskiptavinum upp á árlegar Jólahangikjötsveislur. Okkur þykir óendanlega vænt um hversu margir hafa mætt í gegnum árin og fögnum því að þessi skemmtilega hefð sem hefur myndast á aðventunni haldi nú áfram.
Nú hefur Johan Rönning opnað nýtt útibú á Smiðjuvegi 3 en það verður fyrsta verslun okkar sem hefur möguleika á sjálfsafgreiðslu.
Daniel Hager kom í heimsókn fimmtudagur, 2. nóvember 2023
Fjölmargir viðskiptavinir komu til að hlýða á áhugaverðan fyrirlestur Daniel Hager, forstjóra Hager í
90 ára afmælismánuður Johan Rönning fimmtudagur, 2. nóvember 2023
Johan Rönning fagnaði 90 ára afmæli með glæsilegri dagskrá í september.
Loftljós Emma Vario Flex. mánudagur, 9. október 2023
Við höfum tekið á lager nýjungar frá Thorn.
MEGGER MIT mælitæki mánudagur, 4. september 2023
Við hjá Rönning getum boðið fram í lok september Megger MIT mælitæki á sérstaklega góðum kjörum með mjög stuttum afhendingartíma.
Kefli óskast - lumar þú á tómum keflum? þriðjudagur, 1. ágúst 2023
Við tökum vel á móti keflum sem eru allt að 1 m í þvermál og þá sérstaklega smærri plastkeflum.
Stólalisti þriðjudagur, 1. ágúst 2023
Hér er á ferðinni áhugaverð nýjung frá ABB, stólalisti fyrir 16/20 mm barka eða rör.
Svört lagnarör þriðjudagur, 1. ágúst 2023
Við höfum tekið á lager svört lagnarör í 20mm stærð ásamt beygjum, hólkum og stólum.
Sjálfvör með neistavörn þriðjudagur, 4. júlí 2023
Margir brunar verða hér á landi sem raktir eru til rafmagns. Ótal ástæður geta verið þar að baki en lausar tengingar eru þar algengar. Tengingar geta losnað með tímanum og því æskilegt að fá fagmenn til að yfirfara tengingar, sérstaklega á straumfrekum tækjum.