EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm

Megger

Megger hefur í meira en öld leitt þróun á sviði prófunarbúnaðar. Strax árið 1903 brást fyrirtækið við þörf raforkumarkaðarins með því að þróa fyrstu hagnýtu mælana fyrir einangrunarprófanir. Æ síðan hefur Megger haldið áfram að styðja við viðskiptavini sína með sterkum og áreiðanlegum vörum sem studdar hafa verið með fjárfestingum í hátæknilegum rannsóknum og stuðningi starfsfólks við viðskiptavini.

Í dag vinna meira en 1.300 manns hjá Megger um allan heim og eru verksmiðjur og þróunar- og rannsóknarstofur staðsettar í þýskalandi, Svíþjóð, Bretlandi og Bandaríkjunum. Megger hefur á undanförnum árum sameinast fyrirtækjum einsog Programma í Svíþjóð árið 2007 og SebaKMT í Þýskalandi árið 2012 til að auka enn úrval af prófunarbúnaði og tryggja tæknilega framþróun.

Vörur Megger fullnægja nær öllum kröfum um mælingar í raforkukerfum, allt frá virkjun til notenda. En það eru fjögur lykilatriði sem allar vörur frá Megger eiga sameiginlegt

- Öryggi; að tryggja mesta mögulega öryggi fyrir notendur og búnað
- Kröftug hönnun og smíði; til að tryggja langt líf búnaðar, sérstaklega í erfiðu umhverfi
- Einfaldleiki; til að auka framleiðni og um leið draga úr hættu á villum
- Nákvæmni og áreiðanleiki; Til að tryggja að niðurstöður mælinga séu alltaf áreiðanlegar

Hér fyrir neðan má sjá brot af þeim vörum sem Megger framleiðir og Rönning býður uppá. Frekari upplýsingar má fá hjá sölumönnum Rönning eða á heimasíðu Megger en við getum pantað inn allar vörur og mæla sem Megger framleiðir hvar sem er í heiminum.

Einangrunarmælir Megger 1kV

Handhægur 1000V einangrunarviðnámsmælir (Megger) frá Megger
Vörunúmer: MIT-420_2
Sérpöntun

Einangrunarmælir Megger MIT 5kV

Einfaldur 5kV einangrunarviðnámsmælir frá Megger Gerð: MIT515
Vörunúmer: 1001-937 EU 5KV
Sérpöntun

Einangrunarmælir Megger MIT 10kV

Fyrirferðarlítill og léttur 10kV greiningar og einangrunarviðnámsmælir frá Megger Gerð: MIT525
Vörunúmer: 1001-945 EU 10KV
Sérpöntun

Einangrunarmælir Megger MIT 15kV

Fyrirferðarlítill og léttur 15kV greiningar og einangrunarviðnámsmælir frá Megger Gerð: MIT1525
Vörunúmer: 1002-908 EU 15KV
Sérpöntun

Einangrunarmælir Megger S1 10kV

Hágæða 10kV greiningar og einangrunarmælir frá Megger Gerð: S1-1068
Vörunúmer: S1-1068-EU
Sérpöntun

Einangrunarmælir Megger S1 15kV

Hágæða 15kV greiningar og einangrunarmælir frá Megger Gerð: S1-1568
Vörunúmer: S1-1568-EU
Sérpöntun

Mælasnúrusett 6kV f/Megger

Mælasnúrur fyrir Megger Lengd: 3m
Vörunúmer: 1008-022
Til á lager

Prufupinni Megger VF5

Spennuprófun með rauðu viðvörunarljósi Með innbyggðu vasaljósi Spennusvið 12-1000V AC IP67
Vörunúmer: 1013-098
Til á lager