Karfan þín er tóm

VIZULO Colibri götuljós

föstudagur, 31. mars 2023

VIZULO Colibri er nettur lampi sem kemur í ljósgráum lit og hentar fyrir 4-6 metra ljósastaura. Lampinn stillir sig í 50% í þrepum eftir kl. 22:00 á kvöldin til 06:00 á morgnanna.

Tvær gerðir af linsum:
Linsa L01
Lampi lýsir asymmitrískt fram og til hliðar, ekkert aftur fyrir sig, flottur á opin svæði eða götur þar sem ekki er of langt á milli staura.
Linsa L35
Lampi lýsir langt fram og til hliða, oft notað í götulýsingu.

COLIBRI - Vizulo