EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm
 

Tækniupplýsingar:

Leitarorð

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: UNIFIX IM 3X12-32

Strengklemma fyrir þrjá strengi að þvermáli 12 - 32 mm Hér fyrir neðan má sjá hvað þarf til að gera 1-3 raða klemmur: Einnar raða klemma fyrir 3 strengi þarf 2 svona plastkubba ásamt eftirfarandi: 6 stk. rær: Ró RF M10 6 stk. skinnur: Skinna RF M10 2 stk. snittteinn: Snittteinn RF M10 x 140mm Tveggja raða klemma fyrir 6 strengi þarf 3 svona plastkubba ásamt eftirfarandi: 8 stk. rær: Ró RF M10 8 stk. skinnur: Skinna RF M10 2 stk. snittteinn: Snittteinn RF M10 x 240mm Þriggja raða klemma fyrir 9 strengi þarf 4 svona plastkubba ásamt eftirfarandi: 10 stk. rær: Ró RF M10 10 stk. skinnur: Skinna RF M10 2 stk. snittteinn: Snittteinn RF M10 x 340mm Fjögra raða klemma fyrir 12 strengi þarf 5 svona plastkubba ásamt eftirfarandi: 12 stk. rær: Ró RF M10 12 stk. skinnur: Skinna RF M10 2 stk. snittteinn: Snittteinn RF M10 x 440mm

Eiginleikar
Tegund Strengklemma
Gerð Flöt
Halogenfrítt
Litur Svartur
Hæð 50 mm
Breidd 50 mm
Lengd 226 mm
Þvermál strengs 3x 12-32 mm