Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Reykjavík
    Til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: NVSOLO0101

NV Solo™ býður upp á sjálfvirka opnun og lokun á gluggum.
Hentugt fyrir skrifstofur, stigahús, ganga, sali o.s.frv.
Einstaklega auðvelt í uppsetingu og stjórnun.

Glugginn eða gluggarnir opnast og lokast í þrepaskiptingu á sjálfvirkri stillingu. Hægt er að stýra opnun og lokun gluggana handvirkt, 30 mínútum eftir gluggum hefur verið stýrt handvirkt breytir NV Solo™ kerfið aftur yfir á sjálfvirka stjórnun.

Stjórnborðið er með innbyggðum hitaskynjara og sýnir hitastigið innan-og utandyra.
Öryggisbúnaður í NV Solo™ tryggir lokun á gluggum í rigningu, sterkum vindi eða ef útihitastig er mjög lágt.
Mögulegt er að breyta stillingum fyrir sjálfvirka stjórnun.
Með NV Solo™ er hægt að tengja marga glugga saman í sérstök „svæði“.
Stjórnborðið notast við tvær AA-rafhlöður og tengist þráðlaust við veðurstöðina.
Þetta gerir kerfið einstaklega auðvelt og hentungt þar sem ekki þarf að leggja neina kapla til og frá stjórnborðinu.
Merkin frá NV Solo™ eru send til mótor stýringarinnar sem virkjar stýriliðann sem er festur í gluggakarminn. Val af stýriliða og mótor stýringu ræðst af gerð glugga.
Einnig er hægt að tengja NV Solo™ kerfið við núverandi eftirlits-eða loftræstikerfi.