EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm

Steinel ráðstefna

Frétt birt föstudagur, 28. ágúst 2020

Undanfarið höfum við verið að kynna lausnir fyrir sameignir frá Steinel. Þar sem stórar sýningar eins og Light&Building eru ekki haldnar í ár ætla þeir að vera með ráðstefnu á netinu dagana 7-11 september sem nefnast Dialog Days.

Á Dialog Days verða í boði 200 viðburðir þar sem farið verður yfir þær lausnir sem eru í boði hjá þeim og hvað er væntanlegt. Hægt verður að taka þátt í umræðum og spyrja tæknimenn þeirra út í vörurnar.

Hægt er að fá nánari upplýsingar og skrá sig á www.dialogdays.com