Karfan þín er tóm

Spennandi spennur

þriðjudagur, 14. mars 2023

Höfum tekið í sölu virkilega sniðugar barkafestingar. Þær eru sérhannaðar til að festa barka í steypta veggi/gólf  þegar búið að fræsa. Það þarf engin verkfæri því festingunni er smellt á barkann og svo er barkanum bara þrýst í raufina. Við eigum þær til í þremur stærðum, 16, 20 og 25mm.

Festingarnar eru fáanlegar í vefverslun okkar:

Pro Clip 16mm barkafesting
Pro Clip 20mm barkafesting
Pro Clip 25mm barkafesting