Karfan þín er tóm

Nýtt frá ABB í apríl

föstudagur, 31. mars 2023

Höfum tekið á lager þessa nýju tveggja stúta rofadós frá ABB. Rofadósin uppfyllir skilirði til brunaþéttingar samkvæmt EI60. Rofadósin er með tveimur 20/16mm stútum og hentar í uppsetningar á bæði einföldu og tvöföldu gips veggjum.

Nánari upplýsingar um rofadósina má sjá hér.