Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Reykjavík
    Til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: DS-ARC1MB10A30

DS-ARC1 er lekaliðasjálfvar með innbyggðri neistaskynjun. Búnaðurinn skynjar ef neistamyndun á sér stað á greininni, til dæmis vegna lélegrar tengingar og rífur greinina. Þessi lekaliðasjálfvör henta því vel í húsnæði sem er byggt úr auðbrennanlegum efnum svo sem timbri. Eins hentar þessi búnaður í húsnæði eins og leikskóla, elliheimili og sjúkrahús þar sem fólk á erfitt með að komast út af sjálfsdáðum.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Lekaliðasjálfvar
Kennilína B
Skammhlaupsþol 10 kA
Fjöldi póla 1+N
Lekastraumur 30 mA
Málstraumur 10 A