Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Reykjavík
    Til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: F-ARI2TESTA-40/0.03

F-ARI2Test A-40/0.03
Tvípóla - Gerð A
Lekastraumur: 30mA
Málstraumur: 40A

F-ARI lekaliðinn hefur innbyggða sjálfvirka prófunaraðgerð. Lekaliða á að prófa með reglulegu millibili til að tryggja virkni þeirra þegar bilun verður. Notendur verða ekki fyrir neinni truflun þegar prófun er gerð. Ef liðinn skynjar lekastraum þá slær hann út og mælir á tveggja mínútna fresti hvort að enn sé lekastraumsbilun. Ef liðinn mælir enga bilun setur hann sig inn.

Vinsamlega kynnið ykkur hvar tengja má liða með sjálfvirkri endursetningu áður en slíkur búnaður er settur upp.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Lekaliði
Fjöldi póla 2
Lekastraumur 30 mA
Málstraumur 40 A