EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm
 

Tækniupplýsingar:

Leitarorð

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 3805740

Unilamp PrismaCob+ WarmDim Dimmanleg GU10 LED-pera sem deyfir meira niður en aðrar LED-perur og hefur því sama litarhitastig og sambærilegar halogenperur við deyfingu. Peran er 6 wött, 380 lúmen með 38 gráðu geisla. Litarhitastig hennar er 2000-3000 K og litarendurgjöf Ra95. Líftími er gefinn upp 50.000 klst. (L70).

Eiginleikar
Tegund LED-pera
Gerð PrismaCob+
Sökkull GU10
Litarhitastig 3000 K°
Litarendurgjöf 95+
Ljósdreifing 38º
Ljósmagn 380 lm
Stærð 6 W
Málspenna 240 Volt
Líftími 50.000 klst.