EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm

Lýsum upp skammdegið

Frétt birt föstudagur, 17. september 2021

Nú er haustið handan við hornið og daginn farin að stytta. Það er fátt betra en að lífga upp á skammdegið með  vel útfærðri og snyrtilegri útilýsingu. Við hjá Johan Rönning bjóðum upp á mikið úrval af flottum ljósum á lager ásamt því að geta sérpantað ljós eftir þínum óskum. Við mælum með að þú rennir við hjá okkur og athugir hvað við getum gert fyrir þig.

Skoðaðu úrval okkar af ljósum hér á vefnum.

Meðfylgjandi mynd er frá félögum okkari í Rovasi. Þið getið smellt á myndina til að kynna ykkur hvað þau hafa uppá að bjóða.