Karfan þín er tóm

Kefli óskast - lumar þú á tómum keflum?

þriðjudagur, 1. ágúst 2023

Við tökum vel á móti keflum sem eru allt að 1 m í þvermál og þá sérstaklega smærri plastkeflum.

Hvetjum alla sem eiga slík að koma þeim til okkar í næsta útibú Johan Rönning þar sem þau geta átt framhaldslíf.

Við bjóðum einnig upp á að við sækjum til ykkar kefli, sendið þá póst á akstur@fagkaup.is og við sendum bílstjóra á staðinn.