EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm

Jólakveðja

Frétt birt fimmtudagur, 10. desember 2020

Ágæti viðskiptavinur,
 
Undir eðlilegum kringumstæðum hefðum við í dag haldið árlegt jólahangikjöt okkar í Klettagörðum. Núverandi aðstæður bjóða því miður ekki upp slíkan kost og fellur það því niður þetta árið.
 
Við munum að sjálfsögðu bjóða þér að ári og hlökkum til að eiga notalega stund með þér í einstökum hópi gesta.
 
Til að viðhalda minningunni útbjuggum við stutta jólakveðju með myndskeiði og kveðju frá starfsmönnum sem við vonum að þú hafir gaman að.
 
Með kveðju, Starfsfólk Johan Rönning