Í desember getum við loksins boðið viðskiptavinum og velunnurum til okkar í jólahangikjöt. Okkur þykir óendanlega vænt um hversu margir hafa mætt í gegnum árin og fögnum því að þessi skemmtilega hefð sem hefur myndast á aðventunni haldi nú áfram.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Klettagarðar | 8. desember |
Selfoss | 9. desember |
Akureyri | 9. desember |
Grundartangi | 14. desember |
Reyðarfjörður | 16. desember |