Heimahleðslustöð fyrir rafbíla með hleðslukló af gerð 2.
Stöðin er einfasa 230V og afl hennar er 7,6 kW 1x32A.
Stöðin er með innbyggðu öryggi og lekaliða (B-gerð)
Gerð: EVA Protected
Hæð: 440 mm
Breidd: 280 mm
Dýpt: 160 mm
Varnarflokkur: IP44
Vinnsluhitastig: -30...55°C