Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 910-00059

Heimahleðslustöð fyrir tvo rafbíla með hleðslutengla af gerð 2.
Stöðin er þriggjafasa 230/400V og afl hennar er 2x 11 kW.
Tveir tenglar eru á stöðinni þannig að hægt er að hlaða tvo bíla samtímis.
Hleðslusnúrur fylgir ekki með.
Stöðin er með innbyggðu öryggi og lekaliða (B-gerð)
Hægt er að tengja stöðina við net og stjórna henni með hleðslustýringu og í gegnum snjallsíma.

Gerð: EVA Connected
Hæð: 440 mm
Breidd: 280 mm
Dýpt: 160 mm
Varnarflokkur: IP44
Vinnsluhitastig: -30...55°C