Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: EVH3S22P02K

Heimahleðslustöð fyrir rafbíla með hleðslutengil af gerð 2.
Stöðin er þriggja fasa 400 V og afl hennar er 22kW 32A.
Hleðslusnúra fylgir ekki með.
Allar hleðslustöðvar frá Schneider-Electric eru með 5 ára ábyrgð.
Stöðin er með innbyggðri DC vörn og þarf því ekki á vera á B-type lekaliða.

Gerð: EVlink Wallbox
Hæð: 480 mm
Breidd: 331,5 mm
Dýpt: 170 mm
Varnarflokkur: IP54
Höggþol: IK10
Vinnsluhitastig: -30...50°C

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Heimastöð
Gerð Fest á vegg eða stand
Týpa EVH3S22P02K
Með snúru Nei
Málafl 22 kW 32 A
Málspenna 400 V
Tengi Gerð 2
Fjöldi fasa Þriggja fasa
Varnarflokkur IP54
Höggþol IK10
Aðgangsstýring Lykill