EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2018

Frétt birt föstudagur, 28. september 2018

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2018

Johan Rönning hf. er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2018 en um 3% fyrirtækja landsins komast á þann lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar að uppfylltum skilyrðum um tekjur, eiginfjárhlutfall og rekstrarafkomu.

Auk þessa er tekið tillit til annarra þátta, sem metnir eru af Viðskiptablaðinu og Keldunni. Að þessu sinni komast ríflega 1.100 fyrirtæki á listann.

Við erum stolt af þessari viðurkenningu og hún hvetur okkur áfram í að gera enn betur.