Karfan þín er tóm

Ferðavörur fyrir sumarið.

þriðjudagur, 2. maí 2023

Nú þegar sumarið er gengið í garð þá er ekki laust við að láta sig dreyma um bjartar nætur og fallegt útsýni á ferðalögum um landið okkar. Við hjá Johan Rönning viljum leggja hönd á plóg og bjóðum upp á tjaldsvæðaskott og strengkefli frá AS Schwabe. Núna eru allir að sækja ferðavagnana úr vetrargeymslu og standsetja fyrir sumarið. Mælum með að þið komið við í einhverju af útibúum hjá okkur og grípið ferðavörurnar með fyrir ykkur og vinina.


Einnig má kynna sér breytistykkið í vefverslun okkar hér 
og strengkeflið hér.