Karfan þín er tóm

Afmælisútgáfa af Rönning bítara

þriðjudagur, 14. mars 2023

Í tilefni af því að Johan Rönning verður 90 ára á árinu þá höfum við fengið takmarkað upplag af hinum eina sanna „Rönning bítara“ sem hefur verið sérmerktur í tilefni af afmælinu. Klassískt verkfæri sem allir rafvirkjar þekkja.