EN
Fyrirtækið
Kistan
English

Skiptiborð

  5 200 800

Opið alla virka daga

  7:30-17:00

Karfan þín er tóm

19" veggskápa í svörtu

Frétt birt þriðjudagur, 16. febrúar 2021

Við höfum tekið á lager 19" veggskápa í svörtu. Markaðurinn kallar eftir að fá vöru í svörtum lit og reynum við að mæta því eins og við getum. Skáparnir og íhlutirnir koma frá Zpas og er um virkilega vandaða skápa að ræða. Þeir koma með glerhurð ásamt því að hægt er að opna hliðar og auðveldar það yfirsýn og aðgengi að búnaði. Hann kemur í stærðum frá 4U til 15U.

Leitið til sölumanna okkar til að fá frekari upplýsinga eða skoðið þá inn á Rönning.is